Jafnvel þótt að Microsoft kaupi leikjadeild Vivendi Universal (Og blæði út milljörðum dollara) þá mun Blizzard alls ekki breytast svo mikið. Blizzard munu fá nýjan útgefanda og mjög þarf sennilega að hætta við PS2 og GameCube útgáfurnar af StarCraft: Ghost, en það er eiginlega allt og sumt. Microsoft eru ennþá sterkir PC útgefendur, og því mun Blizzard ennþá halda velli þar. Enda þyrftu markaðs- og fjármálagúrúarnir hjá Microsoft að vera ansi heimskir til að skipa Blizzard algjörlega fyrir með það sem þeir gera.
Þess má geta að <a href="
http://www.computerandvideogames.com“>Computer & Video Games</a> byrjuðu víst með þessa nýjustu útgáfu orðrómsins, sem hefur nú gengið fram og til baka í marga mánuði.<br><br>- Royal Fool
<a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a