Tekið af <a href="http://www.skifan.is“>skifan.is</a>
Sony Computer hefur sent frá sér 50 milljónir PlayStation 2
Leikjahönnuðir sýna aukinn áhuga á stuðningi við PlayStation 2
Sony Computer Entertainment Inc, móðurfyrirtæki Sony Computer Entertainment Europe (SCEE) hefur tilkynnt að samtals hafa þeir sent meira en 50 milljónir PlayStation2 tölva frá verksmiðjum sínum.
Skiptingin milli svæða er eftirfarandi
PlayStation 2 sendingar skipt milli svæða (miðað við 15.janúar 2003)
Evrópa/PAL (Sony Computer Entertainment Europe Limited) 16.02 mill. eintök
Norður Ameríka (Sony Computer Entertainment America Inc.) 21.48 mill. eintök
Japan (Sony Computer Entertainment Japan)* 12.53 mill. eintök
Samtals sent : 50.03 milljón eintök
Allt síðan PlayStation 2 var gefin út í Evrópu, nóvember 2000, hefur eftirspurnin stöðugt aukist á svæðum SCEE. Slík er eftirspurnin að það hefur tekið minna en fjóra mánuði fyrir heildarsendingar að fara úr 40 milljónum eintaka sem náðist 17. september 2002, að 50 milljón eintaka markinu sem hér er tilkynnt. Þar sem PlayStation 2 heldur áfram að auka vinsældir sínar um allan heim, er ljóst að vélin hefur staðfest stöðu sína sem sú leikjatölva sem heimili um allan heim velja.
PlayStation 2 er einnig sú leikjavél sem hönnuðir og útgefendur leikja velja helst. Í viðbót við þau 9,000 PlayStation 2 Software Development Kits (kerfi frá Sony notuð við gerð leikja) sem SCEE hefur sent frá sér frá útgáfu vélarinnar, voru 1,400 SDK send til leikjahönnuða árið 2002, sem sýnir kraftinn og trúnna sem hún nýtur. Meira en 1,500 leikir eru til fyrir PlayStation 2 um allan heim, og er ljóst að öflugt flæði spennandi og skemmtilegra leikja mun halda áfram um ókomna tíð.
Sony Computer Entertainment Europe er leiðandi í útgáfu á leikjum fyrir PlayStation, með fjölbreytta gæða leiki af ýmsum toga. SCEE hefur lofað hágæða leikjum fyrir þetta ár og má því til stuðnings nefna leiki á borð við Primal, SOCOM: US Navy Seals, Mark of Kri, Hardware Online Arena, Sly Racoon, World of Monsters og Ape Escape 2.
<br><br><u><b>
<font color=”#000000“>________________
|_–</u>_<u>–</u>_____<u>——</u>_|
|<u>=</u>____________|
Playstation 2</font>
<font color=”#800000“><i>A tatooed body to hide who you are, Scared to be honest, be yourself”
- Jonathan Davis</i>
<a href="http://www.korn-is.cjb.net“>KoRn heimasíðan mín</a>
<a href=”mailto:godlike@simnet.is“>Smelltu hér til að senda mér póst</a>
</font><font color=”#FF0000“>
<i><u>I am Godlike, and i be your god.</i></u></font>
<font color=”#800080“>
Ég er stjórnandi á: <a href=”http://www.hugi.is/finalfantasy/">Final Fantasy</a></font><u>
</b></u