ég er búin að vera í þessum leik nokkuð mikið, og ég er búinn að fá mig fullsaddan af honum.
í fyrsta lagi er þessi leikur heimskulega erfiður og maður þarf að reyna hvert mission upp í 20 sinnum eða svo.
í öðru lagi er alltaf verið að loada í miðjum leik, og það tekur sinn tima. það þarf alltaf að loada missionið aftur ef maður gerir smá vitleysu. (sérstaklega ömurlegt ef maður er rétt lagður af stað og rekur bíldrusluna í e-ð)
Og gaurinn sem er að reyna segja manni til í stuntinu er allt of seinn að segja hlutina, og gerir því lítið gagn!
ég er í síðasta partinum (myndinni) “live twice for tomorrow” og ætla mér að klára leikinn, en ég veit ekki hvað ég þarf að fara í retry oft!
hefur einhver reynslu af þessum leik!
<br><br><font color=“White”>allt sem jeg seiji og skrifa er rjétt</font>
<a href="http://kasmir.hugi.is/DaRhymer/">darhymer´s spot</a