hvað er þetta? hefur enginn af ykkur heyrt um bilanir í DC? þetta er ein algengasta bilunin í DC tölvunni… ég skal segja þér tvær leiðir sem fólk hefur notað til að laga þetta vandamál
p.s. ég ber enga ábyrgð fyrir skemmdum sem koma á dreamcast tölvunni þinni
1: Skrufaðu dreamcast tölvuna þína í sundur og taktu lokið af henni. Þar ættiru að sjá rafmagnsborðið, geisladrifið, controller portin, on/off takkan og viftuna. Rafmagnsborðið er til vinstri (ef þú litur á tölvuna með controler portin snúandi að þér). Taktu gráu snuruna sem að fer frá því úr sambandi (on/off takkinn) og skrufaðu báðar skrufurnar úr borðinu. Nálægt endanum á rafmagnsborðinu sem snyr að þér, þar ætti að vera hvítt tengi með 6 pinnum stingandi úr því. Lyfti rafmagnsborðinu upp og af dreamcast tölvunni, og leystu pinnana i leiðinni (þeir koma frá móðurborðinu). EKKI taka plast filmuna sem er undir rafmagnsborðinu burt, ef að þú gerir það, láttu hana þá tilbaka. Líttu á pinnana sem stungu úr hvíta tenginu, hreinsaðu burt ÖLL óhreinindi af þeim (ekki nota nein hreinsiefni!). Beittu svo VARLEGA SMAVÆGILEGUM þrystingi á pinnana þannig að þú ytir þeim að aftari hluta dreamcast vélarinnar (EKKI beygja eða brjota þá, beittu bara SMAVEGIS þrystingi). Settu svo saman dreamcast tölvuna og vonandi lagaðist þetta vandamál.
2:
Hreinsaðu linsuna á geisladrifinu (GD-rom) inní dreamcast tölvunni (ég skal leyfa þér að finna ut hvernig á að hreinsa það, því ég hef ekki hugmynd hvernig á að gera það almennilega)<br><br>———————————————
Heaven is a journey But hell is just a run away….
Magnaða síðan mín: <a href="
http://kasmir.hugi.is/Howitzer/">
http://kasmir.hugi.is/Howitzer/</a