ok svo ég er búinn að ákveða að fá mér xbox, aðallega fyrir dvd spilarann og internetmöguleikann. en ég hef lítið sem ekkiert fylgst með fréttum af xbox svo ég hef nokkrar spurningar..

1. er hægt að spila leiki online hér á íslandi?

2. er hægt að surfa netið eins og ég er að gera núna, kíkja á huga, kíkja á irkið, ná í email, d-la mp3 og svoleiðis?

3. hvers konar chip þarf ég til að geta notað xbox mediaplayer, horft á dvd frá öllum svæðum, og spilað skrifaða leiki? (og í guðanna bænum, ekki vera fasistar og eyða þessu)

4. með media player, er þá ekki rétt hjá mér að það sé hægt að spila mp3, avi, mpeg og allt það, beint af cd disk?

4. er hægt að fá lyklaborð og mús fyrir boxið?

5. er hægt að setja í stærri harðandisk ?




með fyrirfram þökk.