ég rakst á umræðu á cube-europe boardi sem kom mér til að hugsa.
það er þannig að 3rd party aðilar eru að kvarta undan því að þeirra 3rd party leikir seljist heldur illa miðað við sömu leiki á xbox og ps2.
Og vilja þeir meina að allir þessir must have stórleikir sem Nintendo eru þekktir fyrir eru að taka alla athygli frá 3rd party leikjum.
spáiði aðeins í það hvað þið eigið marga non-exclusive leiki fyrir gamecube. þeir eru eflaust fáir er það ekki?<br><br>
“Video Games are bad for you? That's what they said about Rock ‘N’ Roll.”
- Shigeru Miyamoto