Roggi, þú gerir þér grein fyrir að þessi mynd sem þú sendir er af initial designinu frá Nintendo en ekki loka production model. Það er <b>ekki</b> hægt að kaupa hann svona. Nintendo hannaði fjarstýringuna upphaflega með svona “kidney-shaped” B-takka en hættu samt við að nota hann og breyttu honum í kringlóttann eins og A-takkann.
Getur lesið um þetta í Ultimate GameCube FAQ á <a href="http://cube.ign.com/articles/083/083749p1.html“>www.ign.com</a> og um <a href=”http://cube.ign.com/articles/095/095873p1.html">þróun stýripinnans hér</a