fyrst að það er fullkomnlega löglegt að spila mp3 heima hjá sér þá ætla ég að láta þig hafa upplysingar um hvernig á að gera það í DC töllunni þinni.. svo er enginn tilgangur að kaupa disk fyrir dreamcast tölvuna í þeim eina tilgangi að spila mp3 lög
þetta er lika mjög góður “alternative” ef að þúrt buinn að tengja DC tölvuna við góðar græjur að þurfa ekki sér mp3 spilara
(ATH ADMINS: ég ætla ekki að segja honum hvernig á að skrifa commercial disk…. þetta er bara homebrew mp3 spilari fyrir dreamcast…. ekki banna mig eða neit svoleiðis plz)
fyrir þetta þarftu fjóra hluti:
Skrifara
Nero burning rom forritið
2X skrifanlega diska (eða fleiri)
ef að þú ert ekki með nero þá getur þú downloadað því hér:
http://www.ahead.de/en/index.html#download(þetta er beint af Ahead síðunni…. þetta er 100% löglegt eintak af forritinu)
næst þá downloadarðu þennan fæl:
http://sashipa.ben.free.fr/dreammp3/dreammp3-1.0.0-nero.zipþú extractar þennan zip fæl í einhvern folder, ferð í nero, ferð í file og svo burn image, velurð fælinn sem að þu extractaðir úr zip fælnum, skrifar draslið og stingur geisladiskinum í dreamcast tölvuna
hinn skrifanlegi diskurinn er til að skrifa mp3 lög á…. skrifaðu þau í foldera eða hvað sem er…. það er navigator í mp3 forritinu
þegar að mp3 forritið er buið að boota, opnaðu þá geisladrifið á dreamcast tölvunni, stingdu mp3 diskinum í tölvuna og lokaðu geisladrifinu, en ekki slökkva á tölvunni á milli
núna ættu mp3 fælarnir að koma upp í mp3 forritinu… ég held (vona) að þú getir náð þessu eftir þetta
ég geri líka ráð fyrir því að þú ert að gera þetta löglega… (s.s. þú ert bara að nota mp3 fæla af diskum sem að þú átt nú þegar)<br><br>Heaven is a journey But hell is just a run away….