Jæja kæru Hugarar.
Núna þegar jólin fara að koma stend ég fram fyrir gífurlegum vanda. Hvaða leik á ég að gefa mér í jólagjöf? (hehe)
Ég á GC og GBA, og PC tölvan mín kemur ekki til greina, hún laggar í öllu. Ég er búinn að eyða mörgum tímum á síðum eins og gamespot, ign og þvíumlíku að leita að alminnilegum leik. Núna er ég að íhuga Starfox Adventures og Two Towers (GBA,GC kemur ekki fyrr en í febrúar.:(
Málið er að þetta eru víst bara average leikir og eiginlega ekkert spes.
Mér langar í jólaleik sem ég á eftir að geta skemmt mér í allan daginn, eins og ég gerði með OoT á sínum tíma. :D Ég vil líka taka það fram að ég á ekki leiki eins og Eternal Darkness, Mario Sunshine og Smash Bros. en ég hef spilað það mikið í þeim að mér finnst ég kunna þetta allt.
Hvað á ég að gera?!?