Las það nýlega á einhverju message-boardi að Freeloader hafi verið frestað um 4-6 vikur og komi því ekki fyrren snemma 2003.
Panasonic Q getur <b>ekki</b> spilað alla leiki og hún getur bara spilað region 2 DVD diska. Það er hægt að kaupa hana moddaða frá nokkrum stöðum og er hún þá regionfree og NTSC/PAL <b>bara</b> fyrir DVD diska, en hún spilar <b>bara</b> NTSC tölvuleiki frá USA/Japan.
Vertu líka nógu andskoti viss um að þú viljir þessa græju því hún á eftir að kosta þig yfir 50.000 kall (lágmark) með sendingarkostnaði og virðisaukaskatti. Ekki gleyma því að þetta er svona “all-in-one” tæki og þau eru alltaf verri en stand-alone unit. Þú getur keypt þér miklu betri DVD spilara fyrir rúmlega helminginn af þessu verði.
Finnur moddaðan Q
http://www.lan-kwei.com/gamecubeE hér og review á IGN hér
http://gear.ign.com/articles/356/356908p1.html (ég er búinn að laga þennan póst 10 sinnum og þessir linkar fokka alltaf einhverju upp þegar ég skoða svo póstinn, þannig að þú verður bara að nenna að copy-paste-a þessum linkum! :þ )