Sko… þar sem ég er viðurkenndur Nintendo vitleysingur þá mæli ég auðvitað með GameCube. Af þeim leikjum sem komnir eru þá eru Rogue Squadron, Eternal Darkness, Mario Sunshine, Resident Evil, Smash Brosh Melee og Starfox þar efst á baugi… það eru bara exclusives. Svo eru leikir eins og Tony Hawk 4, Time Splitters 2 svo eitthvað sé nefnt.
Á næstunni eru hins vegar HUGE hitters. Metroid Prime og Zelda. Það er engin spurning að þar eru á ferð stóóórleikir. Metroid Prime so far er með 97.3% og í 2. sæti yfir hæst skoruðu leiki á gamerankings.com.
Hins vegar ef þú vilt leikjaúrval fram yfir annað þá er það PS2 eða Xbox. En hvað skiptir það máli hvort að leikirnir séu 200 eða 400? Maður kaupir þá aldrei alla :Þ Bara spurning um AAA og AA ;) PS2 og Xbox hafa sín AAA og AA eintök en GC hentar mér betur persónulega…<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a