Mér finnst Nintendo mjög sniðugir að dulbúa söguþráðinn svona. Þegar maður vissi að það ætti að ræna systur hans varð ég hræddur um að þetta yrðibara annar Majora's Mask. En svo kemur master svord of allt. Hefðu þeir ekki látið leikinn byrja á því að systurinni hefði verið rænt þá hefðu þeir þurft að gefa meira upp um aðal plottið, og það vilja þeir ekki. Segjum sem svo að Ganon hefði látið ræna systur hans til að brjóta einhverja vörn sem að Link hefði fyrir göldrum hans og svo hefði Linkrekist á Ganon þegar hann væri að bjarga systur sinni. Miklu betra að láta fólk vita minna um aðal plottið, en það varð að vita eitthvað svo að þeir skelltu þessari byrjun í. <br><br>Roggi - <A HREF="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html“>Besta Zelda síðan</A>
<hr>
<img src=”http://www.roggi.homestead.com/files/Zelda_banner_gif.gif"