nintendo hafa tilkynnt nýjan búnað sem gerir þér kleift að spila alla gameboy leiki á sjónvarpsskjánum. þessi búnaður fer undir Gamecube tölvuna og síðan er gameboy leiknum stungið í.þú ræður síðan hvor þú notar gc controllerinn eða gameboy-ina sjálfa(með gameboy link cable).
þetta verður til í fjórum litum og kemur út í mars í japan og mai í USA.

tekiða af www.cube-europe.com<br><br>

“Video Games are bad for you? That's what they said about Rock ‘N’ Roll.”

- Shigeru Miyamoto