* Croteam hafa gefið út þá yfirlýsingu að Serious Sam sé á leið í Nintendo GameCube í glænýjum SS leik. Hann er væntanlegur á næsta ári…

* Star Wars: Clone wars hefur verið flýtt! Þetta gerist ekki oft en útgáfudegi hans hefur verið flýtt um viku, þ.e þann 15. nóvember til að vera á sama tíma og Attack of the Clones á DVD.

* Super Mario Sunshine er enn á toppnum yfir GameCube leiki. Tveir nýir leikir eru komnir inn, NFS:HP2 og Smuggler´s Run: Warzones. Listinn er þannig:

<i> 1. Super Mario Sunshine (Nintendo)
2. Resident Evil (Capcom)
3. WWE Wrestlemania X8 (THQ)
4. Super Smash Brothers Melee (Nintendo)
5. Star Wars Rogue Leader (LucasArts)
6. Need for Speed: Hot Pursuit 2 (EA Games)
7. Turok: Evolution (Acclaim)
8. Luigi’s Mansion (Nintendo)
9. Sonic Adventure 2 (Infogrames)
10. Sega Soccer Slam (Sega)
11. Super Monkey Ball (Infogrames)
12. 007 – Agent Under Fire (EA)
13. Burnout (Acclaim)
14. Pikmin (Nintendo)
15. Simpson’s Road Rage (EA)
16. Spiderman (Activision)
17. Madden NFL 2003 (EA)
18. Waverace: Blue Storm (Nintendo)
19. Smuggler's Run: Warzones (Take 2)
20. Taz Wanted (Infogrames) </i>

* ATI Technologies, þeir sem framleiða Flipper í GameCube, hafa tilkynnt það að 12 milljón eintök af Flipper hafa verið send til Nintendo, sem er gott..

* Black Isle Studios tilkynntu að Baldur´s Gate: Dark Alliance sé kominn í framleiðslu fyrir Nintendo GameCube. Hann er því fyrsti Dungeons & Dragons leikurinn fyrir GameCube og kemur í verslanir úti núna í nóvember. <br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>


<a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift