Hitman 2: Silent Assassin (XBOX) Titill: Hitman 2: Silent Assassin.

Tölvur: Xbox, PS2 og PC.

Úrgefendur: Eidos Interactive og IO Interactive.

Flokkur: Herkænsku/Action.

Sjónarhorn: 3 persónu.

Fjöldispilara: 1.

Sögu þráður: Þetta byrjar alltsaman í kirkju þar sem 47 er hættur að störfum sem leigumorðingi og er orðinn friðsæll garðyrkjumaður sem sér um garðinn fyrir kyrkjuna. Besti vinur hans er Presturinn sem ég man ekki hvað hann hét. Einn daginn er prestinum rænt og 47 þarf að borga lausnargjald fyrir hann. Þannig að hann fer inn í skúr oppnar hlera sem liggur á gólfinu og fer niðrí einhverskonar geimslu. Þar byrjar hann að klæða sig í svörtu jakkafötin og rauða bindið. Og tekur tvær silfurlitaðar skammbyssur. Þar á eftir opnar hann ferðatölvuna sína og biður um upplýsingar um gaurinn sem rændi honum. En þau neita að láta hann hafa þær nema að hann borgi þeim eitthvað. En hann hefur ekkjert að bjóða. Þannig hann neyðst til að taka leigumorð aftur að sér.

Spilun: Já þetta er ein tærasta snilld sem ég hef nokkum tíma séð. Þú leikur leigumorðingjan 47 sem fer um allann heim til að drepa ýmsa gaura og mafíur. Stýringin í Xbox er mjöög góð. Þú skýtur og lemur með hægri gikkinum og læðist með þeim vinstri, Left analoc labbararu og með hægri lýtur í kringum þig (Svipað Halo). X er að taka upp vopn í flýti og Y til að velja voppn, B er að kasta þeim frá sér og A er oftast til að taka upp hluti og meira. Svarti takkinn uppí honrinu er til þess að reloada og sá glæri til þess að skyfta í 1 persónu. Þessi leikur er ansi uppkomu mikkill, það er hægt að kíkja í geggnum skráfargöt og taka upp ýmsa hlutu. Það er ekki bara eitt lúkk á 47 heldur þannig að maður getur klætt sig í föt óvinsins og tekið vopn þeirra og falið líkin. Vopnin er mjög, Það er þannig að þú getur tekið voppnin af óvininum og þegar þú ert búinn með missjónið þá færðu að halda því. Og þegar þú ert búinn með mission þá þarftu ekki að vinda þér í það næsta heldur þá byrtistu í kirkjuni og getur bara verið að dunda þér og þegar þú ert tilbúinn þá labbaru bara í skúrinn og beint í fartöfluna og þá færðu upplýsingar um þann næsta sem þú átt að drepa. Og að því loknu veluru þér vopn. Vopnin eru allt uppí Sniper og nirðí gólfkylfu. Þú getur læðst labbað hlupið og skriðið.

Ending: Þessi endist að eylífu. Þú þarft ekki endileg að gera missionið eins og það er heldur geturu alltaf prófað eitthvað nýtt. Þú getur látið ekkjert á þér bera eða russað þér í gegnum borðið vopnaður t.d. hagglabyssu. Það eru yfir 20 mission og eitt mission er maður stundum mjög lengi með.

Graffík: Hreyfingarnar eru eingu líkar og sama um bakgrunn. Vægasagt mjög góð graffík í Introunum og í leiknum sjálfum.

Já þetta er einn að mínum uppáhalds leikjum og ein mesta snilld sem ég hef séð.

Söguþráður: 9,5
Spilun: 9,5
Ending: 10
Graffík: 9
Hljóð: 8,5

Allt í allt: 9,5
XBL Gamer Tag: