Það er svo skrýtið að fullt af fólki sem spilar ekki nintendo heldur því fram að super mario sé bara fyrir krakka, ég var að kaupa super mario sunshine og hann er sko ekki fyrir krakka, ég á fullt í fangi með hann, hann er sko ekki léttur og ég held að enginn krakki gæti neitt í honum nem kannski að labba um bæinn, svo eru líka fjarstýringarnar á þessum nýju leikjatölvum orðnar svo complex að það er ekki séns að krakki gæti lært hvað allir takkarnir gera( í viðbót við control-pad, a-button, b-button og start hafa bæst við c-stick, control-stick, r-button, l-button,
x-button, y-button og z-button).
En víkjum aftur að leiknum, hann er tærasta snilld, og vatnið er svo flott og raunverulegt að það er fáránlegt. Ég er samt komin svo stutt vegna þess hve erfiður leikurinn er að ég er bara búin að finna 3 borð.
Ég heyrði að Bowser stæli prinsessunni, er það rugl eða?
Ég er allavegana búin að finna borðið á ströndinni sem ég man ekki hvað heitir (eitthvað beach). En ég var geðveikt lengi með fyrsta missionið, getur einhver hjálpað mér? maður á að finna út hvað sé málið með sandkastalana sem vaxa upp ef maður vökvar blómin á ströndinni.
plz help me.
-Takk
-Það er snákur í stígvélinu mínu