-Mótorhjólið heitir Freeway og á að vera Harley davidson.
-Vopna búðirnar verða mun raunverulegri en maður tekur ekki bara vopnin upp af jörðinni eins og i gta3.
-Fullt af “öðruvísi vopnum” verða í honum, eins og keðjusög og skrúfjárn.
-Hægt verður að fara í verkfæra búð til að kaupa skrúfjárn, hnífa, keðjusagir o.f.l.
-Phil Cassidy er í honum, ungur og með báðar hendurnar!
-Ray liotta er ekki eini frægi leikarinn sem talsetur hann……
-Hervopnið gífurlega öfluga M60 verður í honum.
-Hákarlar verða í sjónum, og kannski eiga að vera fleiri kvikindi á sjó og landi. (Eitthvað er talað um hunda líka en ég held að það sé kjaftæði)
-SWAT liðin láta sig síga niður þyrlur!
-Hellingur af nýjum vopnum eins og mac10 og öflug sexhleipa sem drepur í einu skoti! o.f.l.
-Maður getur stokkið úr bílum á ferð.
-Fötin hreifast í vindi, ótrúlega raunveruleg andlit!
-Það verður hægt að fljúga þyrlu!
-Ekki verður bara hægt að fljúga þyrlu heldur líka skjóta úr henni.
-Maður getur sprengt upp farþega flugvélar og þá kemur herinn og allt á eftir manni.(ekki alveg staðfest en þó held ég að þetta sé satt)
-Flugvélar sem geta lent á vatni.
-Margar gerðir af bátum.
-Og nokkrar af löggubílum og flugvélum líka.
-Mótorhjóla og götugengi.
-Tónlist eftir michael jackson, grandmaster flash o.f.l.
Hér er smá um nokkrar persónur í gta:vc
Ricardo diaz
Kom ólöglega í landið árið 1978 frá kólumbíu. Hann er mjög áhrifa mikill maður í undirheimum Miami. Ricardo er mjög smávaxinn maður en þó hörkutól mikið og er talinn vera ábyrgur fyrir 18 morðum.
Leo Teal
Hann á veitingastað og er leigumorðingi. Hann er “expert” í tækjum og getur enginn þessvegna hlerað símann hans.
Phil cassidy
allir sem hafa spilað gta3 þekkja þennann.
Pastor Richards
ER ekki á sakaskrá ennþá enn yfirvöld fylgjast grannt með honum. Hann er gífurlega ríkur og talið er að hann hafi reynt að múta NASA til að fá upplýsingar um einhverja tækni…
Svo er það náttúrulega Tommy vercetty aðal gaurinn en þú getur séð gömlu greinina mína til lesa um hann.