Framhald af grein truexxlie.


Leikur:
Grand Theft Auto: Vice City.
Útgefandi:
Rockstar Games.
Þróunaraðili:
Rockstar North (áður þekkt sem DMA Design).
Tegund:
Bílaleikur/Slagsmála.
Leikmenn:
Einn.


General info:

1. Meira en 10 útvarpsstöðvar.
2. Meira en 9 klukkustundir af tónlist!
3. Um það bil 90 mismunandi lög.
5. Lazlow (Chatterbox gaurinn) snýr kannski aftur (Húrra!)
6. Vice City er 2 - 2 1/2x stærri en Liberty City ()
7. Innanhúss hönnun… það er hægt að fara inn í meira en 50 byggingar, meðal annars banka, stórmarkað, kaffihús, ‘nightclub’ og flugvöll stútfullan af fólki (do I smell a killing-spree?)
8. Sum eða mörg mission eru innanhúss.
9. Klíkur munu handhófskennt lemja niður vegfarendur, stela bílum og lenda í eltingaleik við lögregluna.
10. Lögreglan handtekur líka aðra fyrir lögbrot (Þá verður maður ekki laminn og má ekki lemja á móti!)
11. Betri grafísk upplausn
12. Sjónarhornið mun vera “over-the-shoulder” þegar verið er að miða, sem þýðir að það mun ekki fara niður á þennan pirrandi hátt sem það gerði í GTA3.
13. Lamborghinis og Ferraris eru í leiknum!
14. Hægt ferður að fara inn í þyrlur, <B>með farþega!</B>
15. Þú getur skipt um föt.
16. Búðarhnupl!
17. Þú getur skotið fram á við meðan á hjóli.
18. Sum vopn verður hægt að nota í þyrlu.
19. A.m.k. 100 mission, og jafnvel allt að 140. Samanborið við 73 mission í GTA3… vá!
20. Þú getur stokkið úr farartæki á ferð (að stökkva úr þyrlu marga metra í loftinu, ha? :).
21. Hnífar eru meðal vopna.
22. Miklu fleiri side-mission.
23. Meira en 8000 - 9000 lína orðaforði hjá borgurum. (3000 í GTA3)
24. 80 mín af bíó. (30 mín í GTA3)
25. Möguleiki á að spila sem annar karakter. (jafnvel lögga?)
26. Leikurinn verður gefinn út 22 október í US, 25 október í UK og þann 28 október í Ástralíu.


Ég sleppti því flestu sem truexxlie var búinn að taka fram í fyrri grein sinni.
Ég er heldur ekkert svo góður í stafsetningu, so bare with me ;)


<B>Meira info á leiðinni!</B