Stýringarnar hafa fengið magnaða dóma (XBOX). Þú notar vinstri analog stick til að hreyfa þig og hægri analog stick til að líta í kring um þig og skýtur með hægri gikkinum. Ef þú hefur spilað Halo þá nærðu þessu strax því stýringarnar á TE. En ef þú hefur ekki spilað Halo ég get full vissað þig um að þú nærð þessu á fyrsta deiginum. Ég fékk allt í einu æði fyrir Halo fyrr í vikuni og er búinn að vera að spila í 4 player alla vikuna. Það kalla ég sko gamann. Og einn vinur minn hefur aldrey spilað Halo (Garg) hann náði þessu á fyrsta klukkutímanum.
Byssurnar er 40 talsins minnir mig. Það eru td. Risa stórar shotguns, chainguns, rocket launchers, og energy weapons, axir, Og stór hnífar (mjög stórir!!) osf.osf… Og í hverju borði koma nokkur ný vopn.
Þótt að þú sért með milljón risa byssur og roosalega graffík og möggnuð borð ekki búast við Halo killer. Því þeir hjá gamespot seigja að borðin séu allt of lítil og leikurinn sjálfur er svolítið óraunvörulegur dt. Hvaða haggla byssa getur klufið eykar tré í tvennt. En sammt sem áður hafa gamespot dúdarinir komist að niður stöðu um bestu grafík. Ég er ekki með eitthvað skít kast á aðrar tölfur en gamespot sögðu “we spotted scarce few details that seemed to take advantage of the powerful graphical features exclusive to the Xbox, leading us to suspect that Turok: Evolution was designed for three different consoles' lowest common denominator.”
Eins og allir vita að þú átt að slátra risaeðlum í þessum leik. Þú getur gert ýmskonar combo attack td. haldið inni hægri gikkinum með einhverju energi voppni og þá geriru eðlusnitsel úr flikkinu. Þeir fjá gamespot föttuðu að boginn kemur nánast að eingu gaggni það er mikklu betra að hakka hana í sig með exi. Þú munnt líka berjast við menn frá öðrum plánetum (ekki geimverur heldur geimmenn).
Eins og í gömlu leikjunum þá er alltaf eitthvað um að fynna lykkla að hurðum gera þetta gera hitt svona púslu FPS. Það er nóg um það í TE.
Ég er með mikklar væntingar í multyplayer módinu. Ég ætla bara að vona að það verði eins skemmtilegt og Turok RW og Turok DH. Allavegana það verða margir valmöguleikar td. deathmatch, team deathmatch, capture the flag og helling af fleiri kostum.
Þetta verður MUST HAVE og ég næli mér í einn við fyrsta tækifæri.
..::Xboxarinn::..
XBL Gamer Tag: