Blinx: The Time Sweeper Info Artoon og Microsoft eru búnir að vinna hörðum höndum í meira en ár við hina uppkomandi hetju Xbox. Og hér kemur smá info.

Það var tilkynt á E3 2002 að kötturinn Blinxs muni láta sjá sig á Xbox. Blinxs á að geta stoppað spólað til baka framm og stillt á ofur hægt og tekið upp tímann þegar hann er kominn með nóg að kristölum sem hann á að safna.


Gameplayið lofar góðu. Eins og í næstum öllum æfintýra leikjum er hægt að kanna og hopp osf… En í blinxs er nýr möguleiki td. þú nærð ekki að komast upp einhverjann foss þá ýtiru á rerwind þá fer fossin í öfuga átt og þú hoppar bara út í og siglir upp fossinn. Og ef þú nærð ekki upp í einhverja hæð fyndu þá vegasallt og recordaðu upp þegar þú hoppar, Síðan ýtiru á play og þá byrtistu hinu meiginn á vegastalltinu og sérð draug af þér hinu meiginn hopp þá hoppar þú og sá hinumeiginn skýst upp í loftið upp á hæðina. Og ef óvinir blokka veginn þá getur ítt á pause og labbað framm hjá þeim eða útt á fast forward og skotist framm hjá þeim. Og til dæmis ef þú ert að labba yfir brú og brúin hrinur þá spólaru bara til baka og þá veistu að þessi vegur er ófær.


Grafíkin en rosaleg. Blinx's er lítill köttur og sýnir hvað býr í Xbox. Borðinn eru riiisa stór og nóg að kanna og þú mátt búast við að festast oft í þessum leik því hann er doldið cheasy.


Hann kemur í haust 10/17/2002 og ég býð spenntur eftir honum.
XBL Gamer Tag: