<b>Kynnning</b>
Hönnun margmiðlunar örgjafans sem hefur fengið nafnið Cell er senn á enda og liggur fyrir að hann verði kominn í framleiðslu árið 2004. Cell er hannaður af samstarfi milli <a href="http://www.ibm.com“>IBM</a>, <a href=”http://www.sony.com/“>Sony</a> og <a href=”http://Toshiba.com/“>Toshiba</a> og hafa þeir lokið við hönnun innviði kubbsins og hefur hann verið kallaður ”ofurtölva á/í kubb“ (<i>”supercomputer on a chip“</i>). <a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a> gaf frá sér þær uppýsingar að örgjafinn yrði notaður sem örgjafinn fyrir Playstation 3 og einnig í framtíðar server vélar frá <a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a>. Allri grunn hönnun örgjafans er lokið og innan tíðar verður verkfræðingum fyrirtækjana fengið það verk að búa nú til prufueintök af örgjafanum. Enn áður en að því kemur er verið að gera prufanir með ýmis undirstöðu atriði sem munu vera mikilvæg fyrir örgjafan, áður en þeim verður svo bætt við örgjafan. Miðað við gang mála nú gæti verið að örgjafinn muni sjá dagsins ljós í árslok 2004.
Þrátt fyrir að upplýsingar um örgjafan séu að skornum skammti þá hefur verið gefið upp að örgjafinn muni hafa hálv gerða skipta persónleik. Örgjafinn mun ekki einungis geta séð um þunga grafíska vinslu heldur einnig, mikin fjölda samskipta og geta keyrt fjölda annara hluta. Þessi athyglisverða aðferð er mögulega vegna þess að örgjafinn inniheldur fjölda vinnslu kjarna, sem er hönnunar aðferð sem er að fá meira og meira fylgi. Haldið er að samskipta hæfileikar örgjafans munu líka leyfa búnaði að mynda mikið ”peer-2-peer“ gerð samskipta kerfi.
<blockquote><i>”Þetta er svipað og að hafa hóp verkamanna sem geta lagað þakið fyrir þig og síðan gert við pípulagnirnar hjá þér ef það er nauðsinlegt“ - Richard Doherty, </i></blockquote>
<b>Notagildi</b>
Enn sem komið er hafa fyrir tækin þrjú (<a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a>, <a href=”http://www.sony.com/“>Sony</a> og <a href=”http://Toshiba.com/“>Toshiba</a>) eytt 400 milljónum dollara í verkefnið og sent verkfræðinga sína í sameiginlega þróunarstöð í Austin, Texas. En hafa ekki gefið upp nákvæmar upplýsingar um hvernig örgjafinn mun koma hverju fyrirtæki fyrir sig að gagni.
Örgjafinn verður notaður í Playstaion 3 og mun leyfa notendum að spila móti hvor öðrum gegnum netið og margt fleira. En mun fara lengra en einungis leikjaspilun og mun frekar stuðla að almennu skemmtanaefni.En á með Sony fær Playstation 3 möguleikana úr örgjafanum hvað fá <a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a> og <a href=”http://Toshiba.com/“>Toshiba</a> út úr þessu?
Fyrir <a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a> sýnir örgjafinn aðalega fram á hönnunar hæfileika þeirra og mun verða til að sýna fram á tækniyfirburði og sérkunnáttu. <a href=”http://www.ibm.com“>IBM</a> mun nota hin sérstöku örgjafagerðar trick sín, ”silicon þéttingu“ (<i>silicon-on-insulator</i>) og ”lágrýmis staumleysi“ (<i>low capacitance dielectrics</i>) til að betrum bæta örgjafan.
Ekki er víst hvað <a href=”http://Toshiba.com/“>Toshiba</a> munu fá út úr örgjafanum. Þeir gætu notað hann við framleiðslu nýrra há skýleika sjónvarpa (<i>HDTV-High definition television</i>). Eða notað hann í parta sölu sinni, þar sem <a href=”http://Toshiba.com/“>Toshiba</a> selur fjöld parta í ýmsar rafeindar vörur.
<b>Tæknin</b>
Þó svo að ekki se búið að kynna hönnun örgjafans opinberlega, segja fyrirtækin að hann muni skila eitt þúsund miljónum útreikninga á sekúndu (<i>teraflop</i>) og getur líka skilað álíka mörgum stærðfræðilegum útreikningum á sekúndu og er það um hundrað sinnum meira en Pentium 4 örgjafi keyður á 2,5GHz getur skilað af sér á sama tíma.
Örgjafinn mun líklega nota milli fjögra og sextán kjarna til almennrar notkunar. Leikjatölva myndi líklega nota sextán kjarna örgjafa á meðan raftæki sem eru ekki eins flókin , til dæmis sjónvörp myndu hafa örgjafa með færri kjörnum. Sumir þessir kjarnar myndu stýra tölfræðilegum eiginleikum á meðan aðrir gætu stýrt hljóði og grafík.
<b>Hugbúnaðurinn</b>
Þó svo að hönnun örgjafans hafi verið/verði erfið verður erfiðast hlutinn að framleiða hugbúnað fyrir örgjafan til að koma honum á völl á markaðinum. Það mun þurf fjöldan allan af hugbúnaðar vinnslu til að fá örgjafan í fulla virkni. Þó svo að örgjafinn verði á réttum tíma verða það hugbúnaðar snillingarnir sem gera hann virkan og stafhæfan. Einnig mun verða erfitt en gagnlegt að búa til stýrikerfi og forrit sem munu geta nýtt sér fjölliða eiginleika örgjafans, en þau munu skera úr um hvort örgjafinn verður vinsæll eða ekki.
Með þetta í hug hafa fyrirtækin unnið að því að framleiða hugbúnað til hliðar við framleiðslu örgjafans. Og er örgjafinn gerður til að get nýtt sér fjölda stýrikerfa svo sem Linux stýrikerfi.
<b>Enn í vinnslu</b>
Þó svo að mikil vinna sé þegar búinn í vinnslu örgjafans, er samt enn mikið eftir. Í sameiningu, munu vélbúnaðar og hugbúnaðar hóparnir halda áfram að gera tilraunir með innribyggingu örgjafans. Seinustu skref hönnunirnar, sem er enn framundan, er til dæmis að klára uppbyggingu rafrása og að lokum láta reyna á fullgerðan örgjafa.
IBM bíst við að geta hafið framleiðslu í lok ársins 2004 eða hugsanlega í byrjun 2005.
Afgangurinn af skipulagi örgjafans er leyndarmál, allavegana sem stendur.
—————————————————–
<i><b>Heimildir:</i></b>
<a href=”http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,1087 0,2876642,00.html“>GameSpot</a>
<a href=”http://news.zdnet.co.uk/story/0,,t269-s2120395,0 0.html">Zdnet</a>
———————————– ——————