Japanski tölvuleikjarisinn Nintendo hefur tekið þá ákvörðun að lækka verðið á GameCube-leikjatölvunni í Evrópu og Ástralíu. Staðfestur útgáfudagur Gamecube er 3. maí n.k. Nintendo-menn ætlaðu sér að selja GameCube á tæplega 22.000 kr, en verðið hefur lækkað niður í rúmlega 17 þúsund krónur. Talsvert magn verður af vélum, eða um 500.000 eintök
Nintendo ákváðu þetta eftir að Microsoft hugðist ætla að lækka verðið á Xbox leikjavélinni, en hún verður metin á 29.000 kr í þessari viku.
Góðar fréttir :)