Rainbow Six- Roque Spear Rainbow Six - Roque Spear


Nú er Tom Clancey sagan er að koma á Gameboy Advance frá
framleiðendunum Ubi Soft og lýtur þessi leikur nokkuð vel út.
Vonandi verður hann ekki janf slæmur og hann var á Gameboy
Color og verður frekar meira eins og í PC, þetta er samt alveg

saga.

Sagan í þessum leik byggir á því að ný resque sveit sem berst
gegn hryðjuverkum er kominn og kallar sig Rainbow Six. Það
sem þú átt að gera er að frelsa til dæmis varaforseta Bretlands
og háttsetta menn í pólítíkum frá hryðjuverka mönnum.

Stýringinn lýtur út fyrir að vera frekar góð með þessum fjórum
action tökkum. B skýtur úr byssunni þinni og A hleður byssuna.
Svo eru það L & R takkarnir sem er lýkt shift takkanum sem
veitir þér aðgang af meiri fjöri. L takkinn létur þig hreyfa þig án
þess að snú þér við þannig það er auðveldara að koma inn í
herbergi og verða ekki skotinn. Ef þú ýtir á A og B í einu opnar
maður hurðir, skrýður eða að setja sprengju í gang. R takkinn
breytir um vopn eða miðar á sérstaka staði eða menn.

Fólið úr fyrri leikjunum verður allt í þessum leik einnig. Allir
karlarnir eru sér góðir í einhverju sviði svo sem aftenga
sprengju, miða úr byssu og fleirra. Eitt af því sem verður mjög
spennandi er Sniperinn þar sem þú getur verið að miða á fólk úr
langri fjarðlægð sem er algjör snilld!

Það voru 15 mission í fyrri leiknum þannig maður gæti kannski
búist við fleirrum á GBAinu. Multi-player verður mögulegt í
þessum leik þar sem maður getur farið í four-player
Deathmatch eða three-player Cooperative í öll borðin nema tvö,
allir verða að hafa leikinn til að fara í multi-player.

Grafíkinn kemur nokkuð vel út einsog þið sjáið koma fínir
skuggar á myndinni hér við hliðinn á, það verður gaman að spila
þennann og á hann að koma einhvern tíma í þessum mánuði í
Bandaríkjunum og hann kemur ekki neitt mikið seinna til
Ísland.