Golden Moments Golden Moments eins og Jón Gnarr kallar það.
Golden Moments eru augnablik í tölvuleikjum sem eru alveg einstök,hvort sem það sé út af því það flott setning,flott myndband
eða bara augnablið þegar þú vannst Ruby Weapon í FF7.

Mitt Golden Moment er þegar Sephiroth drepur Aeris í Final Fantasy VII og lagið á eftir því er eitt fallegasta lag sem ég hef nokkurn tímann heyrt.

Svalasta uppáhaldið mitt er í Metal Gear Solid þegar maður vinnur Pshyco Mantis.Og Meryl og Snake eru að tala saman.

Meryl:So,what´s your name,your real name?
Snake:The name means nothing on the battlefield.
Meryl:How old are you?
Snake:Old enough to know how death looks like.


Snilld

Og líka myndbandið í Final Fantasy VIII þega Galbadia réðst á Balamb Garden.Og lokamyndbandið í Final Fantasy VIII.Það eru mörg augnablik í tölvuleikjum sem eru ógleymanleg.So…..

What is your Golden Moment……þitt gullna augnablik………