Conker´s Bad Fur Day
Ok, núna er ég verulega seinn með þetta en þeir sem eiga n64 og leiðist því að þeir eru að sjá alla vini sína hamast í úber flottu pcunum sínum og ps2 og horfa á n64 tölvuna sína með leim grafíkinni og lélegu ai (t.d. núna að spila golden eye er hörmulegt að sjá ai´ið)hefur allt þetta breist í raun hjá mér með einum leik og er já þessi Conker´s Bad Fur Day.En leikurinn ber merki framaná sem stendur M fyrir Mature og er mjög góð ástæða fyrir því einfaldlega því yngri spilendur myndu ekki skilja brandarana og þeim myndum sem gert er grín að (t.d. Terminator,jaws,Matrix,Saving Privat Reyan eða eithvað).En grafíkin er alls ekki á verri dálkinum….lángt frá því,hljóðin eru mögnuð…við erum að tala um einn part í leiknum sem teingist zombis (drep fyndinn partur) og ég sver að vera einn inní dimmu herbegi einn og yfirgefinn lætur mann skíta í böksurnar aðalega út af hljóðinu.Eins og í zelda er texti bara eins og í teiknimynda blöðum en það er ekki nóg heldur tala allar persónurnar sem er ekki heilbrigt fyrir n64 það er allt í þessum leik sem er útúr troði og ég gef honum slétta 10.