Ég setti þetta á korkinn, og get alveg eins sett þett hérna líka:
'Kazunori Yamauchi sagði í viðtali sem ég las að í framtíðinni myndi Granturismo fara víðar en á Playstation, og PC útfærslan er í þróun. Á hvaða þróunarstigi veit ég hinsvegar ekki. Hún mun kallast GTP (GranTurismo Professional), og mun t.d. verða hægt að downloada nýjum bílum og brautum.
Ég ætla samt ekki að láta mér nægja lyklaborð og tölvuskjá til þess að spila GTP, það verður sko notað sjónvarp og stýri!
Það er björt framtíð fyrir Granturismo nöttera, Yamauchi vill búa til simulator sem notaður verður til æfinga af atvinnuökumönnum, og hann er maður sem fær sínu fram.'
Ég hef þetta samkvæmt heimildum frá manni sem er GT guru nr1 (fyrir utan Yamauchi sjálfan auðvitað :)