Eins ótrúlega og það virðist þá er Doom kominn á Gameboy Advance.
Þið haltið þá kannski að það sé mun verri grafík og erfit að stýra.
En það er rangt því leikurinn er mjög flottur og frábær í stýringu.
Hljóð 9.00
Hljóðið í leiknum er frábært í þessum leik það er stöðugt music í
gangi og þegar þú skýtur ófreskjunar öskra þær að sársauka.
Grafík 10.00
Þetta er flottasti Gameboy Advance leikurinn á Íslandi í dag og það
liggur enginn vafi á því. Frábær 3D grafík sem þú skýtur velgerðu
ófreskjunar niður! Topp grafík!
Spilun 9,9
Hverjum fannst Doom ekki æðislegur þegar við vorum í gömlu tölvunum
okkar. Þetta er hrein classic og kemur hann frábærlega út á Gameboy
Advance. Það er mjög gaman að spila sig í gegnum 24 borð og berjast
á móti erfiðum endaköllum. Það er líka mjög gaman að fara í
multiplayer og getur maður farið saman í liði í öll 24 borðinn og í
deathmatch og þar keppir þú á móti vinum þínum en þurfa allir að
eiga leikin til að spila saman.
Ending 9.5
Þú getur spilað öll borðinn aftur og aftur án þess að fá leið af
þeim og aukþess mjög gaman þegar fjórði spilarinn bætist við!!
Aðal einkunn 9.5
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.