“Sega Dreamcast öwnar hvaða Playstation hvenær sem er”
Það er bara smekksatriði, hingað til hefur hún það, spurning með næsta ár.
Já þetta er góðar fréttir fyrir alla, munaði litlu að ég ætti sjálfur Dreamcast. Aftur á móti getur þú ekki verið að segja að hún sé með best stýripinnann, ef marka má skoðanakannanir þá hefur Gamecube vinninginn.
“Það eru margir Dreamcast leikir sem eru mikið flottari en PS2 leikir”
Jább satt, en samt eru til leikir á PS2 sem er flottari en hver einasta DC leikur.
Samt dýrkaði ég memory cardið hjá þeim, frábær hugmynd, verst að enginn annar hefur stolið henni ;)