Hér ætla ég að skrifa um nokkra leiki

Perfect dark

Einn besti leikur í heimi að mínu mati.
Frábær grafík og óvinirnir eru ekki eins heimskir ,eins og í öðrum leikjum.
Skemmtilegur leikur og líka skemmtileg Mission og það er hægt að vera 4 player og haft 4 simma(óvini).
Einnig er hægt að vera 2 player í Mission

Golden Eye

Frá sömu mönnum og gerðu Perfect Dark

Grafíkin þótti rosalega góð á sínum tíma,en núna er hún ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Samt er þetta snilldar leikur og allir sannir Nintendo 64 eigendur hljóta að eiga þennan.
Það er hægt að velja um mörg borð
Besti Bond leikur sem ég hef prufað en ég hef ekki prufað Agent Under Fire

Dark Rift

Slagsmálaleikur sem er mjög leiðinlegur og t.d Tekken er miklu betri
Gallin við þennan leik er að kallin sem maður er, sparkar og svo getur hann ekki gert næsta tricks fyrir eftir tæpar 2-3 sekúndur
Ég mæli sem sagt ekki með þessum

Super Mario

Ágætur leikur en samt frekar leiðinlegur til lengdar.
Ég segi þetta kannski bara af því að ég er svo pirraður yfir því að ég get ekki náð 2 síðustu stjörnunum.
Samt er ég búinn að vinna erfiðasta Bowser svona 20 sinnum.

Banjo Kazooie

Ein besti one player leikur í Nintendo 64
Ég fæ aldrei leið á þessum leik.
Björnin(Banjo) og fuglin (Kazooie) þurfa að bjarga litlu systir Banjo frá vondri Norn sem vill breyta henni í ljótustu stelpu í heimi og í leiðinni gera hana fallegastu konu í heimi.
Þó þetta hljómi kannski svolítið hallærislega,þá er þetta hrein snilld

Álit ykka