Næsta vor mun netið koma á PS2, og nokkrir leikir hafa nú þegar verið kynntir. Einn þeirra er Socom Navy Seals. Það er herleikur sem spilast í 3. persónu. Eins og ég sagði áður þá er hægt að spila leikinn á netinu og það geta allt að 16 manns í einu, auk þess verður hægt að tengja 6 PS2 tölvur saman og spila (LAN). Leikurinn höfðar meira til CS aðdáendur heldur en Quakera, málið er að þú átt að gera ýmis hermission, þú bjargar gíslum og berst við hryðjuverkamenn með túrbína o.s.fv. Eins og í Medal of Honor þá geturðu farið solo eða í þinni eigin sveit. Það sem verður eitt það frábærasta við leikinn er að það verður notað svo kallað “voice recognition”, þá munnt geta gefið skipanir í gegnum microphone.
Þegar hann sást síðast var hann hvorki í hárri upplausn né hraður.
þá bara eina ráðið að kippa því í lag og þá er maður kominn með gæðaleik.
Leikurinn er her simulator og þess vegna eru alvöru vopn, t.d skammbyssur, handsprengjur, tætarar og reyksprengjur. Þú verður líka að vera mjög varkár og vaða ekki í óvininn. Maður getur skriðið, legist niður á hnén, hlaupið en það fer bara eftir aðstöðum. Æfingin skapar meistarann.
Leikurinn kemur 2002.
Takk fyri