Xbox fréttir <b>XBOX Fréttir</b>

<b>Framleiðsla XBOX er hafin í Evrópu</b>

Microsoft hefur tilkynnt að fyrsta evrópska XBOX vélin hafi nú þegar verið framleidd og er tilbúin til sölu þann 14 mars næstkomandi. Gera máð ráð fyrir því að Microsoft verði tilbúið með nógu og margar vélar til að standa undir góðri sölu ef marka má framleiðsluárángurinn hingað til þegar 4 mánuðir eru í útgáfu í Evrópu.

Heimildir: <a href=http://www.eurogamer.net/>EuroGamer</a>

<b>Áætlanir XBOX mun stærri</b>

Við hefðum nú getað áætlað að þetta myndi gerast en Steve Ballmer (CEO hjá Microsoft) hefur gefið út ögn nákvæmari upplýsingar um áætlanir Microsoft um að gera XBOX að svo miklu meiru.

Alla greinina er hægt að finna <a href=http://www.zdnet.com/zdnn/stories/news/0,4586,5100151,00.html?chkpt=zdnnp1tp01>hér</a>.

Það má því með sönnu segja að hugmyndin að baki X-box sé ögn víðáttumeiri og eins og Steve Ballmer segir hér að ofan um þá strategíu að breyta vélinni í skrítinn afþreyingarhöbb.

Pressure