PlayStation 2 hefur farið gríðarlega vel af stað í Japan, en þar var tölvan gefin út í mars á síðasta ári. Á fyrstu tveimur klukkutímunum seldust yfir 1.000.000 tölvur í Japan.
PlayStation 2 er tæknilega mjög vel útbúin og eru framtíðarmöguleikar óendanlegir, þar sem allskyns tengingamöguleikar eru fyrir hendi og má þar nefna að auðveldlega er hægt að tengja stafræna myndavél, lyklaborð og mótald við vélina.
Hér að neðan eru helstu tækniatriði PlayStation 2
Stærð : 301mm X 178mm X 78mm
Þyngd : 2.1 kg
PS2 styður : PlayStation 2 CD-ROM, DVD-ROM, PlayStation CD-ROM
PS2 spilar : Tónlistardiska, DVD bíómyndir
Tengingar :
Controller Port (2)
Memory Card Slot (2)
AV Multicable output (1)
Optical Digital output (1)
USB Port (2)
I.Link (IEEE1394) (1)
Type III PCMCIA card slot (1)
“PlayStation 2 markar veginn inní framtíð stafrænnar afþreyingar”, segir Ken Kuturagi, Forseti og Stjórnarformaður Sony Computer Entertainment Inc. “Líkt og PlayStation opnaði augu almennings fyrir tölvuleikjum, mun PlayStation 2, með sinni ótrúlegu stafrænu grafíktækni, mögnuðum hljóðmöguleikum og DVD bíómyndum opna dyrnar að glænýrri upplifun í afþreyingu inná heimilium.”
Örgjörvi : 128 Bit “Emotion Engine”
Klukkuhraði 294.912 MHz
Aðalminni Direct RDRAM
Minnisstærð 32MB
Grafík : “Grapics Synthesizer”
Klukkuhraði 147.456MHz
VRAM minni 4MB
Hljóð : SPU2
Fjöldi radda 48ch + hugbúnaður
Hljóðminni 2MB
Geisladrif : CD-ROM og DVD-ROM
Hraði CD-ROM 24 hraða