PS2 er búinn að seljast mjög vel og það er ekkert skrýtið því þetta er góð leikjatalva og leikirnir eru auðvitað mesta snilldin.Næstu leikir sem koma fyrir þessa elsku er mjög góðir eða þeir lofa góðu.Leikir eins og

JAK & DAXTER

Frá sömu og gerðu snilldina Crash Bandicoot. Maður leikur Jak sem er svona náungi með mikið hvítt hár og Daxter er köttur (eða eitthvað líkt ketti) sem ferðast með honum, Daxter var sko maður en var breytt í kött og ég held að maður á að breyta honum aftur í mann.Þetta er sama formúlan og í Crash, en samt betri og flóknari. Og það mest auglýsta við þennan leik, engir load-tímar, vá, þessar 5 sek sem fóru í að loada í Crash voru mjög dýrmætar…………..NOT
lofar ágætu en samt ætla ég ekki að kaupa hann (tilhlökkun 71/100)

CRASH BANDICOOT…………………nýjasti

Ég veit ekkert mikið um þennan leik en veit samt allt um hann. Crash leikirnir eru svo svipaðir (og það er ekkert lélegt) að ég þarf ekkert að segja um þennan leik.
Lofar fínum leik en ef þú átt einn Crash leik keyptu þá frekar Jak & Daxter. (tilhlökkun 65/100)

WWF SMACKDOWN! JUST BRING IT

Þessi leikur er snilld (hann er kominn út í Evrópu og hann er að koma til Íslands á næstunni).Þetta er wrestling leikur og hægt er að fara í 74 gerðir af match.Hægt er að spila sem allir vinsælusu menn WWF en samt vantar Booker T og Rob Van Dam en samt :) Svo er season-mode miklu betra og ekki jafn pirrandi og í Smackdown! 2. Hægt er að labba milli búningsherbergja og hægt að tala við hina wrestlarana.
Þessi leikur lofar ekkert nema góðu og ég hlakka mjög til (tilhlökkun 91/100)

METAL GEAR SOLID 2:SONS OF LIBERTY

Metal Gear Solid var valinn besti leikur playstation ever…..Enda er hann snilllllld.Í nýjasta leiknum er hægt að gera miljón hluti sem ekki var hægt í Metal Gear, og gervigreindin í vörðunum er miklu,miklu,miklu,miklu betri og t.d. er hægt að skjóta kalltæki varðanna og þá geta þeir ekki náð í back-up og hægt er að kasta gervisprengju og síðan hlaupa í burtu, og eins og í syphon filter er hægt að hanga á stöngu efri hæðum og öðru og hægt er að skjóta úr fyrstu persónu.Vúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúú men.
Snilld þessi leikur snilld og fékk 9.7 í einkun hjá ign.com (tilhlökkun 96/100)

FINAL FANTASY X

Damn ég er búinn að skrifa mikið.what ev.FFX er nýjasti leikurinn í Final Fantasy-seríunni og hann er eftir að (%&%#$(& rokka.Í þessum leik verður besta grafík ever…….ever I said.Og hægt verður að gera nýja hluti t.d. skipta um kall í miðjum bardaga, það verður hægt að hafa 3 í liði og hægt er að skipta um vopn í miðjum bardaga líka.Summonin (þið megið kalla það hvað sem er) verða öðruvísi,því þeir gera ekki bara árás og fara svo aftur upp til…….þú veist,heldur verða þéir partur af liðinu með sínar eigin árásir og magic.
Þessi leikur verður snilld samt kemur hann júlí 2002 þannig til hlökkunin er ekki jafn mikil og í MGS2 (tilhlökkun 88/100)en hún mun fara í 99 þegar það kemur júní.

MAX PAYNE

Hann er alveg eins og PC-leikurinn og hægt verður að gera slow-motion og dodga skot, snilld.En ég vildi bara segja að þessi leikur kemur á PS2.
Hann verður jafngóður og PC-leikurinn þannig það má lofa góðu (tilhlökkun 82/100)

DEUS EX

Ég vildi líka segja að þessi leikur kemur líka á PS2
(tilhlökkun 68/100)

Allir aðrir sniðugir leikir sem eru eftir að koma:

Soul Reaver 2
Legend of wrestling (Það verður hægt að vera Rob Van Dam :)
James Bond:Agent under fire
SSX Tricky
Final Fantasy XI
RLH (Run like hell)
Timesplitters 2
The Matrix
Black & White
Tekken 4
Syphon Filter (nýjasti)

Jebb that´s all, þið þurftu ekkert að lesa um hvern einasta leik ef þið hlakkið ekkert til.Well seeya round.

Cloud