
Einnig vil ég óska þremur efstu sætunum til hamingju með árangurinn.
Kleinumamma – 8
Perducci - 8
Vilhelm – 8
Bloodspoon – 6
Sykurpudi – 6
Harpa12345 – 4
THT3000 – 4
SinSin – 3
Sherlock – 3
PeturDani – 3
Some1hveR – 2
Spurningar & Svör
1. Hvað heitir þróunar-hópur Nintendo sem Shigerue Miyamoto er yfir?
Svar: EAD
2. Fyrsta Playstation vélin frá Sony átti upprunalega að heita hvað?
Svar: Play Station
3. Hvaða leikjatalva var sú fyrsta til að nota geisladiska?
Svar: Sega CD (Sega Mega Drive)
4. Í Super Mario 64, byltingarkennda þrívíddar leiknum kunnuga, hvaða persónu hittirði upp á þaki kastalans eftir að hafa fundið allar 120 stjörnurnar?
Svar: Yoshi
5. Í hvaða leik “The Legend of Zelda” seríunnar, birtist Zelda ekki?
Svar: Link’s Awakening
6. Af síðustu sex leikjum í mjög svo umdeildri seríu er mynd af þyrlu í efra vinstri horni hulstursins á fimm af þeim. Eini leikurinn sem hefur ekki mynd af þyrlu kom út á Game Boy Advance. Spurt er um eina umdeildustu tölvuleikjaseríu allra tíma.
Svar: Grand Theft Auto
7. Hvaða leikjatölva á það met að hafa selst í flestum eintökum á einni viku í Evrópu Umrædd tölva seldist í 510.000 eintökum á einni viku í Desember 2006.
Svar: Nintendo DS
8. Hvaða tölvuleikur er hér ruglaður; losu abcilru
Svar: Soul Calibur
9. Úr hvaða tölvuleik er þetta skjáskot?
Svar: Okami
10. Úr hvaða tölvuleik er þetta skjáskot?
Svar: Resident Evil 4
-TheGreatOne