hæ mig langar til að segja ykkur frá nyjasta leiknum frá Evolution Studios sem er WRC 2001 sem er Rally simulator eins og þeir gerast bestir, ég verð að segja að þetta er án efa flottasti og besti Rally leikur sem ég hef prufað, ef við byrjum á grafík þá höfðar hún til Gt3 sem er afburðar fallegur leikur, hinsvegar er grafíkin ekki siðri i WRC 2001 og allt er high detailed bæði landslag og bilar og allt enviorment er realistic ass hell :) strax og maður byrjar að spila þennan leik verður maður háður honum, þökk sé Scope vini minum að ég er einn af þeim ! þú getur valið úr öllum þeim bilum sem eru i WRC i heiminum t.d
Ford Focus
MMC Lancer
Subaru Impreza -Nyji billin
Skoda Octavia
Huyndai
Peugeot 205 -ekki viss hvernig þetta er stafað :)
ofl
það eru einnig um 70 tracks í þessum leik í allt að 14 stöðum i heiminum t.d
Finnland
France
Cyprus
Greec
New Zealand
Spain
Sweden
UK
Australia
Kenya
Italy
einnig er damage control i þessum leik virkilega realistic 1 mistök og billin er ekki sá sami á eftir hvorki útlitslega séð eða aksturlega, einnig eru mörg sjónarhorn i leiknum bæði inni bil og utan hanns ekki eins takmarkað og GT3. Hraðatilfining i leiknum er super real það besta sem hefur komið i bila leikjum i langann tima þessi leikur er vel heppnaður i alla staði séð og er efstu á GOTTA HAVE listanum minum :) well þá er ekkert að gera en að spila Gt3 þangað til að þessi leikur verður kominn i BT.