Mig langaði til að senda inn grein varðandi afl PS2 og GCN. Eins og þið vitið er GameCube alveg að fara koma út. Þannig að ég sem er hardcore playstation fan langaði að benda á nokkrar staðreyndir sem sýnir kanski fyrir þá sem eru að velta fyrir sér hvort þeir ættla að fá sér GCN eða PS2.
Fyrst og fremst er Playstation með mesta úrval af leikjum í heiminum, en Nintendo er með gæðastaðal til þess að koma í veg fyrir krappy leiki.
Samkvæmt IGN er Playstation 2 alveg sambærileg GameCube, það sem ég meina er að Playstation getur pumpað út næstum jafnmykið af polygons ef ekki meira. GameCube þykir geta gert polygonana fallegri.
GameCube er mjög fullkomin vél og er þó aðeins með pínulítið meira mynni heldur en PS2. Það gildir fyrir allt mynni. Aðal örgjöfinn er cirka 100 megariðum öflugari og grafíski örgjöfinn er svona 50 megariðum öflugari. Sem segir manni auðvitað að GameCube er öflugari …
Svo er eitt sem oft gleimist, aðal munurinn á GCN og PS2 er sá að auðveldara þykir að “Kóda” fyrir GCN en ef þú er góður kódari þá ættiru að geta fengið út jafngóða grafík á PS2 og á GCN. Af hverju? Það er vegna þess að PS2 er með svolítið sem er kallað Vector Units. 0 og 1. Þessi Vector Unit er samanlögð jafn öflug og aðal örgjöfi PS2, vector unit eru ef ég veit rétt grafískir örgjöfar.
Mesti plúsinn við GCN er sá að það þykir auðveldara að forrita fyrir hann. Þess vegna kom ég með þessa formúlu.
PS2= Erfitt að forrita
GameCube= Létt að forrita
= PS2 Betra softwere því allir lélegu forritrnir eru flúnir yfir til Nintendo.
Þetta þíðir að PS2 hefur “Officially”
CPU: 128 Bit “Emotion Engine”
System Clock: 300 MHz
System Memory: 32 MB Direct Rambus
Memory Bus Bandwidth: 3.2 GB per second
Co-Processor: FPU (Floating Point Multiply Accumulator x 1, Floating Point Divider x 1)
Vector Units: VU0 and VU1 (Floating Point Multiply Accumulator x 9, Floating Point Divider x 1)
Floating Point Performance: 6.2 GFLOPS
3D CG Geometric Transformation: 66 million Polygons Per Second
Compressed Image Decoder: MPEG2
Graphics: “Graphics Synthesizer”
Clock Frequency: 150MHz
DRAM Bus bandwidth: 48 GB Per Second
DRAM Bus width: 2560 bits
Pixel Configuration: RGB:Alpha:Z Buffer (24:8:32)
Maximum Polygon Rate: 75 Million Polygons Per Second
Sound: “SPU2+CPU”
Number of voices: ADPCM: 48 channel on SPU2 plus definable by software
Sampling Frequency: 44.1 KHz or 48 KHz (selectable)
I/O Processor
CPU Core: Current PlayStation CPU
Clock Frequency: 33.8 MHz or 37.5 MHz (selectable)
Sub Bus: 32 Bit
Interface Types: IEEE1394, Universal Serial Bus (USB)
Communication via PC-Card PCMCIA
Disc Media: DVD-ROM (CD-ROM compatible)
Það er ekkert official með Nintendo ennþá:
Aðal örgjöfinn er 405Mhz
Grafíski örgjöfinn 202.5MHZ ArtX með 3mb minni
Minni 40mb
Nenni ekki að skrifa meira, sendið inn leiðréttingar ef þið viljið
P.S. PS2 upplýsinganar voru copy-paste.
að benda á nokkrar staðreyndi
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*