Playstation 2 hefur farið gífurlega vel af stað og nú er að koma 1 ár síðan hún kom á markaðinn og eru seld yfir 20 milljónir eintaka um allan heim, sagt er að tölurnar eftir vikurleg kaup á PS2 séi um 50-100 stikki á viku eða meir og eftir að NGC kemur á markaðinn er búist við að talan á PS2 muni lækka um allt að 50% gegnum árið 2002, en svo um jólin kemur sprengja af góðum titlum sem allir bíða eftir og margir kaupa sér PS2 t.d þegar MGS2 kemur eða FFXóg ásamt mörgum öðrum titlum. Svo á árinu 2002 mun Sony gefa út harðan disk fyrir enska og evrópska markaðinn og stuttu eftir það þá kemur netið sem margir bíða spenntir eftir og með því veðrur hægt að spila leiki online t.d Twisted metal online, Gran Turismo online (ekki ákveðið), Final Fantasy XI og fullt meira þegar líður á tíman. Sony eiga einnig eftir að gefa út prenntara, Stafræna myndavél, Skannara, Microphone, LCD skjá, Mús & lyklaborð, Síma sem hægt verður að tengja í PS2, PS2 surround system, PS2 in colors, Tools pakka sem þú tengir í HDD á PS2 og hann bætir graffíkina og eitthvað meira (lítið sagt um þetta), PS2 i.link hub og margt mikklu meira og þetta er fyrsta árið á PS2 svo pælið í frammtíðinni hvað PS2 mun hafa að bjóða uppá.
ekki setja útá stafsetningarvillur og það dæmið:Þ