Í leiknum verða nokkrar persónur frá Disney og persónur úr hinum ýmsur Squaresoft heimum. Tidus og Wakka úr Final Fantasy X, og Selphie Tilmitt úr Final Fantasy VIII hafa verið kyntar. Allar persónunar hafa verið endurteikanðar í barnalegum stýl sem passar Kingdom Hearts.
Þessár þrjár persónu koma allar frá öðruvísi leikjabakgrunnum, en þær eru allar vinir í Kingdom Hearts. Stjórnsama Selphie is er leiðtogi þrennunar, á meðan Wakka er greinda persónan og Tidus fljótfærni uppreisnarmaðurinn.
Tveir aðrar spilanlegar persónur hafa verið staðfestar til að vera í leiknum og eru þær, hundurinn Plúto og öndin Daisy. Ekki er enn vitað hvort fleiri spilanlegar persónur verða.
Spennandi!!
Mortal men doomed to die!