Eða Ecko eins og hann er borinn fram. Ég ákvað að skrifa aðra grein um þennan leik og nú heila.

Leikurinn:

Einn sem vakti mesta athygli á E3. “The best game that nobody has heard of” eins og OPM U.S vilja meina. Þú ert einfaldlega karakter i leiknum sem ferð í stóran kastala til ad bjarga stelpu. Eiginlega enginn söguþáður, eina sem maður á að gera er að leysa puzzles “Eins og að leysa stórt temple í Zeldu”. Leikurinn er hannaður mjög smart og ætti ad halda manni lengi fyrir framan skjáinn. Eg tala af reynslu vegna þess að ég var lengi að vinna demóið.


Grafík:

Ein flottustu grafík sem sést hafa á hvaða tölvu sem er. Texturarnir sem fylla stóru herberginn í kastalanum eru ótrúlegir og animation á karektunum eru ein þau bestu sem hafa sést ásamt water effectunum.

Sound:

Það sem er öðruvísi við þennan leik er að karektarnir tala sitt hvort tungumálið og skilja einfaldlega ekki hvorn annan. Tónlistinn er góð minnir mann a írska riddaratónlist.


Over all:

Leikur sem allir eiga að kíkja á. Munið kíkið á myndband en ekki á screenshot því að allir leikir eru flottari að kíkja á þannig.
Hér er slóð á trailerinn. Munið trailerinn er 20MB og það
eru minni myndbönd a IGN úr gameplay ef þetta er of þungt fyrir ykkur.


http://viewer.ign.com/media_page.jsp?width=512&height=384&media=http://ps2movies.ign.com/media/previews/video/ico/ico_opening_1.mov&media_src=embed&media_type=P&object_id=14833&adtag=network%3Dign%26site%3Dps2%26adchannel%3Dps2%26pagetype%3Darticle&ign_section=17&media_name=Opening+trailer+film