Þá hefur blaðamannafundinum ný endað þegar að eg skrifa
þetta. Ég hef ekki verið fyrir svona miklum vonbrigðum lengi.
1. Zelda er cell shaded, þá er hann eins og teiknimynd, eins
og Jet Set Future. Link er núna yngri en venjulega.
2. Gamecube hefur verið seinkuð á Bandarískum markaði til
18.nóv næstkomandi. En það er til að hafa fleiri eintök þegar að
tölvan kemur inn á markaðinn.
Ég hef ekki enþáséð screenshot af leiknum því þetta er nýbúið
og ég er að skrifa þetta klukkan 5:15 um nótt. IGN segja
bósktaflega að Zelda láti aðra leiki á Gamecube lýta illa út.
Persónulega vill ég ekki hafa leikinn eins og Nintendo ætla að
hafa hann.
Mario Sunshine var líka kynntur. Það var sýnt demo af honum á
blaðamannafundinum hlaupandi á húsþökum og hoppandi af
veggjum. True sequal af Mario 64. Mér finnst það góðar fréttir.
Zelda kemur um jólin 2002 í USA en Mario um sumarið sama
ár.
Ég held aðég hfai sjaldan verið fyrir svona miklum vonbrigðum.
Nintendo sögðu frá engu um Resident Evil Zero og Perfect
Dark Zero. Samt hafa þessir 3rd party leikir verið nefndir
Soul Calibur 2, SSX Tricky, Virtua Striker 3, Phantasy Star
Online Version 2, Mickey Mouse, Sonic Adventure 2, Star Wars
Rogue Squadron: Rogue Leader II, Bomberman Generation,
FIFA 2002, Rune, Super Monkey Ball, and Batman Dark
Tomorrow .
Gamecube fer online árið 2002. Svo kynnti Nintendo nýja liti á
tölvuni, þar má nefna appelsínugulan. Ég ætla að vona að
þegar að ég sé screenshottinn úr Zeldu þá muni ég sætta mig
við þau. Ég er á IGN boards og engin er ánægður með cell
skyggðan Zelda leik. IGN telja það mögulegt að það eru 2 Zelda
leikir í gerð en það er bara ágiskun. Annars vona ég að ástandið
batni á morgun þegar að sýninginn hefst. Annars gæti verið að
Xbox eigi líka eftir að vera seinkuð. Microsoft neita því kannski
en það er til að halda hlutabréfunum uppi. Fullt að fólki innan
iðnaðarinns segja það.
Jæja ég pósta aðra grein inn á morgun