Vietcong Purple Haze já, núna loksins er ég búinn með þennan leik og ætla að setja inn þessa grein um hann :)


Ég ætla að byrja á vopnum Bandaríkjamanna, en þau eru Colt M1911 .45 APC, .38 Revolver, S&W Model 39 silence 9mm, M1 Carbine .7,62*33mm, M1 Grand w/scope .7,62*63mm, Winchester 30-06 American Army, USM3 Grease Gun .45 APC (or 9mm parabellum), Thomson M1 .45 APC, Remingtin 870 12G, M16 .5,56*51mm NATO, M60 .7,62*51 NATO, M79 Grenadeluncher 40mm grenade, M14 & M14 w/optics, Sten MK-II 9mm Parabellum.

Síðan eru það vopnin sem VC er að nota og þau eru Tokarev TT .7,62 Soviet Pistol, Makarov 9mm Makarov, PPS-41 Spagin .7,62 Soviet Pistol, Mosin-Nagent .7,62 soviet pistol, SKS Simonov .7,62*54mm, Baikal IZH-43 G12, Kalashinkov AK47 .7,62*39mm, SVD Dragunov .7,62*54mm, RPD-Degtarev .7,62, Tokarec SVT40+Optics .7,62*54, DP2 12,7mm, Scorpion .7,65mm


Síðan er það spilunin.
Þegar þú byrjar á leiknum getur þú ráðið hvort þú byrjar í Drill camp eða ferð bara beint í leikinn sjálfan.

Drill Camp er að þú þarft að byrja að fara þrautabraut, eftir það tekur við skotæfingarsvæði þar sem þú notar Tomson og M1 Carbine w/scope. Eftir því tekur við Heavy vepon svæði þar sem þú færð að nota jarðsperngjur, grensur, M79, M60 á stand og líka að nota kortið þitt til að fá mortar suport. Eftir því tekur við paint ball æfing þar sem þetta er bara capture the flag mjög simple þar sem þú notar M1 Carbine.

Ég vil ekki segja ykkur mikið frá leiknum sjálfum þar sem það gæti spilt einhverju fyrir þeim sem ekki hafa spilað eða klárað leikinn svo ég ætla að segja ykkur frá sveitinni sem þú stjórnar.
Þar eru sex menn sem þú stjórnar, medic, engineer, machine gunner, radioman, scout/point man #1 og scout/pointman #2.

Medic: Heitir Joe Crocker, ef þú særist geturu kallað á hann eða labbað að honum og hann sinnir þér og þá færðu fulla heilsu.

Engineer: Heitir Thomas Bronson, hann hefur extra ammo fyrir sveitin svo ef þú verður skot lítill/laus þá getur annað hvort kallað á hann eða labbað að honum og hann gefur þér ammo, hann getur samt ekki gefið þér ammo í VC byssur.

Machinegunner: Heitir C.J. Hornster, hann gerir ekki neitt nema að gefa þér extra back up og gott covering fier.

Radioman: Heitir Peter James Defort, starfið segir sig bara sjálft, hann heldur á talstöð sveitarinnar og þú notar hann þegar lítið “radio signal” kemur upp á skjáinn, eins og með hina er hægt að kalla hann til sín eða að fara til hans.

Pointman #1: Heitir Le Duy Nhut, hann gengur til liðs við þig í seinni hluta leiksin, þú getur látið hann leiða svetina og hann sér allar gildrum og fyrisátir svo maður hefur góðan fyrivara.

Pointman #2: Heitir Nguyen Nham, hann deyr fyrir miðjuna á leiknum… þið getið leið þetta hér fyrir ofan um Pointman #1 til að sjá hvað hann gerir.

Steven R. Hawkins: það ert þú, þú leikur þennan Sergent 1st class. Þú þarft að leiða þína herdeild í gegnum allskona mission.



Mér fanst þessi leikur tær snilld, ég festist á nokkrum stöðum í leiknum vegna þess að smá tíma tekur til að fatta hvar hlutirnir eru sem maður á að komast að og/eða sprengja. Stundum ertu einn, stundum ertu bara með medic og stundum bara með pointman.
Annars er þetta mjög góður leikur og frekar raunsær, en það er einn galli þar sem mér fanst að það er ekkert svona check point í þessum leik, maður þarf að klára þetta ákveðna mission til að þurfa ekki að byrja upp á nýtt á þessu til tekna missioni og það er heldur ekkert svona quick safe sem mér fanst frekar pirrandi því í sumum missionum þarf maður að fórna sér til að geta séð hvernig maður getur best spilað það ákveða mission, en í heildina er þetta með betri leikjum sem ég hef spilað.



Einnig má taka fram að þessi leikur var spilaður í PS2
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*