Brothers In Arms Road To Hill 30 Ég er búinn að spila þennan leik og klára hann og vil gefa ykkur smá innsýn í hann.


Þetta er leikur sem gerist á D-Day eðð D-Dag. Þú ert Sergetn. Matt Baker og átt að leiða þín hersveit í gegnum part af Frakklandi til að komast að Hill 30 eða Hæð 30.
Vopn í þessum leik eru þessi helstu sem USAA (Unite States Army Airborn) notuðu í WW2 eða Colt .45, M1 Carbine Semi Auto rifle, M1 Grand Semi Auto Rifle, M1903 Bolt Action Sniper Rifle, M1A1 Sub-machine gun (a.k.a US Thompson), M1918 Browning Automatic Rifle. Þetta eru helstu rifflarnir sem herinn notaði í WW2.
Síðan eru líka “auka” vopn sem hægt er að nota í ákveðnum verkefnum í leiknum sem eru: M9A1 Bazooka, M1919A4 Browning Light machine gun, sem maður getur notað í þeim verkefnum sem maður er að vinna með skriðdrekum. Síðan ertu alltaf í byrjun hvers verkefnis með 5 Mark II A1 grensur. Skriðdrekarnir sem maður vinnur með eru M5A1 Stuart tank sem er með 35mm fallbyssu og .30 browning byssu sem ég sagði ykkur frá hér aðeins ofar. Síðan er líka M4A1 Sherman sem inniheldur 75mm fallbyssu og .30 Browning.
Þetta er það sem þú færð að nota þegar þú spilar leikinn.

Síðan er það Þjóverjinn og hans útbúnaður, en þeir eru að nota í þessu Walther P39 Semi-auto pistol, MP44 assul rifle (þessi byssa er “faðir” MP5 sub machinegun byssunnar), MP40 sub machinegun (sem er “afi” MP5), MG42 light machinegun (svipuð og M60 sem bandaríkjaher notar í dag og hefur gert síðan í Vietnam), Panzerfaust 60 rocket luncher, KAR 98K sniper rifle, Mauser K98 rifle og síðan eru þeir með Stielhangranate 24 (einnig þekkt sem “german greande). Skriðdrekarnir sem þeir eru með eru af gerðinni Panzer og eru þeir með 37mm fallbyssu og MG42.

Núna ætla ég að segja ykkur frá leiknum sjálfum.

Byrjun leiksins er að þú byrjar í bardaganum um Hill 30 (Hæð 30) en fljótlega verur mikil sprengin og Baker missir meðvitund. Síðan ertu tekinn aftur að byrjun D-Day (D-Dags).
Síðan þarftu að vinna þig í gegnum D-Day (D-Dag) og teigir leikurinn sig 7 daga framm yfir D-Day (D-Dag) sjálfan þangað til að þú kemst loks að Hill 30 (Hæð 30).
Þú ferð til dæmis í gegnum Vearvill sem er þekkt úr mydninni S.P.R (Saving Privat Ryan). Þar lendiru í miklum skotbardaga við þýskar hersveitir.
Mikði af leiknum gerist á opnum svæðum þar sem þú þarft að skýla þér bak við fallin tré, tunnur og allt sem þú finnur til að skýla þér við.
Sveitin þín sem þú stjórnar er mikilvæg fyrir þig, því þeri veita þér skjól þegar þú hleypur á undan til að komast nær óvininum. Einnig er mikilvægt fyrir þig að stjórna þeim vel og vita hvenar þú átt að hafa þá hjá þér og hvenar þú átt að senda þá í skjól.

Ég man sérstaklega eftir einu verkefni sem mér fanst skemtilegast en þá varstu að vernda Vearvill minnir mig og varstu þá staddur uppi í kirkjuturni með sniper og þarft að plaffa niður þjóðverja um leið og þú sérð þá. Síðan færist bardaginn niður á ”svalir" á kirkjunni það sem þú þarft að taka út 3 skriðdreka (Panzer). Þjóðverjarnir gera sterkar og miklar árásir á þennan stað og þarft þú því að vera góð skytta.
Gott skjól er að fynna á kirkjunni svo ef þú hugsar rétt á þetta ekki að vera neitt mál.
Þar sem ég vil ekki gefa leikinn upp og skemma fyrir þeim sem ekki eru búnir með hann og/eða eiga eftir að ná sér í hann svo núna ætla ég bara að skella mér í hvernig mér fanst að spila þennan leik.


Mér fanst spilunin tær snilld og einnig er grafíkin geðveik!
Það sem mér fanst toppa allt var að þú fékkst tilfinningu fyrir vopninu og fanst mér eins og ég væri staddur þarna.
Einnig nær maður að tengjast persónunum og í endan eða í loka myndbandinu fær maður svona hroll eins og maður hafi upplifað eithvað frábært, því endasettnigin og þetta myndband nær bara til mans.

Núna nenni ég ekki að hafa þetta leingar svo…
Takk fyrir mig :)
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*