The Getaway er ekkert annað en must-have. Ekkert var sýnt á E3 af honum nema nokkrar myndir. Það segir mér að leikurinn er mjög metnaðarfullur og ætti að halada honum leyndum lengur.Leikurinn er gerður eftir frægri bíómynd sen gerist í glæpahverfum Lundúna. Þú ert bankaræninginn Mark og þú átt að finna son þinn sem hefur verið rændur af glæpaforingjanum Charlie Jolson. Team Soho er bagvið leikinn og hann er útgefin af SCEE þannig að hann kemur fyrst út í Evrópu (Gott mál). Þú getur keyrt um 70km svæði af London og getur valið um 50 bíla. Skemmtilega við þetta er að borgin er stútfull af keyrandi bílum og fullt af fólki á göngustígunum. ( Getur verið að þessi leikur sé næsta skref fyrir ofan Driver). Grafíkin eru ein svo flottustu sem ég hef séð á hvaða tölvu sem er, vinur minn ruglaðist á þessu og spurði hvaða bíómynd þetta væri, þarna gaf hann PS2 tölvunni gullhamra :=). Hverfin eru dimm og skítug og sýna að PS2 er líka góð að byrta textura.
Kíkið á IGN fyrir skýr og góð screenshot. Ef þið ruglist þá eru þetta Real-time screenshot en ekki FMV. Hinsvegar er myndbandið FMV.