PS2 Aukahlutir Sony er búinn að tilkynna
breytingar á aukahluti í PS2.
í fyrsta lagi verður Network Adaptor og
harði diskurinn seldur sér, ekki saman eins og áður var sagt.
Network adapterinn verður eiginlega
tvö tæki í einu, venjulegt analog 56k modem
sem flestar heimatölvur nota og
líka Ethernet tenging sem er gott fyrir gaura eins
fyrir mig sem hafa adsl tengingu.
Software diskur fylgir Network adaptor-inum
sem inni heldur tildæmis netscape
sem verður bráserinn fyrir PS2.
Network adaptorinn mun kosta 40 Dollara
og kemur í sept. 2001 í Japan

Harðidiskurinn sem er 40gb mun kosta 200 dollara,
og verður seinna gefin líka út í minni stærðum,
trúlega 20gb og 10gb sem mun nátturlega kosta minna.

PS2 mun nota realplayer 8, macromedia flash, Netscape eins og eg sagði áður
, AOL mun skaffa email og spjall þjónustu
og sony er líka í samstarfi við Cisco Systems eitthvað
í sambandi við online leiki og internet protocol Softwares
eitthvað sem eg skil ekki.

Sony gefur út XGA Skjá til þess að geta birt allar vefsíður eðlilega
ef maður mun nota Ps2 tölvuna sína til að skoða mikið á netinu,

og líka verður hægt að kaupa PS2 mús og lyklaborð,
en ef þú átt usb lyklaborð og/eða mús þá getur þú
notað það í staðinn.

Og síðan er það sem allir vilja
ef þeir horfa á dvd í Ps2 tölvuni sinni og það er
tæki sem kallast dvd region X sem maður stingur
bara í raufina sem minniskortið er í og þá getur
maður horft á myndir frá aðrum löndum eins og us og japan,
og þetta er bara til fyrir PAL notendur.
software diskur fylgir með og kostar þetta 20 pund.

Hér eru nokkrir leikir sem verða hægt að spila online:

Tony Hawk's pro skater 3
Socom: US Navy Seals
Tribes 2
Twisted Metal Online (addon diskur fyrir Twisted Metal black)
Frequency
Final Fantasy XI(vor 2002 japan)




22 júlí
Ulvu