Sælir mig langar til að segja ykkursmá frá MGS 2 sem er væntanlegur á Ps2 á næsta ári, ég veit ekki hversu margir ykkar hafa séð hann en here it goes, það fyrsta sem heillar mann við þennan leik er griðarlega flott grafik þú byrjar leikinn með þvi að smygla sjálfum þér á flutningaskip þar sem óprúttnir náungar eru á ferð, stjórnun á leiknum er tvíþætt þú getur valið að spila í 3 persónu eða 1 persónu það tekur hinsvegar smá tima að venjast þessu controli en practise makes perfection :)mikið eru um aðstoð i leiknum t.d ertu meg gsm sima á þér og er yfirletitt að fá simtal frá einhverjum proffesor sem er þín hægri hönd svona um hluti sem eru i kringum þig hvernig á að opna hurðir ofl, það sem heillaði mig mest var AI sem virðist vera nokkuð gott i þessum leik t.d ef þú rekst á óvin og drepur hann ekki strax þá hleypur hann og nær i hjálp og kemur til baka með nokkra félaga sina sem er ekki gott ! mikið eru um að þú getir ruglað i óvininum með því að t.d henda einvherju hlut á annan stað en þú ert þá taka þeir eftir þvi og fara að skoða þetta betur og þá er kjörið tækifæri að skjota þá i bakið, það væri endalaust hægt að tala vel um þennan leik en við verðum að láta þetta gott heita.

Einkunn 10

takk takk
[3Gz]Antaeus