Grandia
Ég ætlaði bara að skrifa stutta grein um þennan leik. Fyrir þá sem ekki vita hvaða leikur\leikir þetta eru, þá mæli ég með að þið kinnið ykkur það nánar. Sérstaklega ef þú\þið eruð mikið fyrir leiki á borð við Final Fantasy seríunna eða bara yfir höfuð góða Japanska RPG leiki.
Grandia fyrsti leikurinn kom út 30. Mars 2001 En 1999 í Ameríku. Og 1997 í Japan.
Fyrirtæki þessa leiks sem frammleiðir hann Var Esp, og sem gaf hann út heytir Ubisoft (í Norður Ameríku). Þú spilaðir sem Justin rauðhærða hetjan, Wannabe adventurer (ævintýra kall) einsog faðir hanns var og afi. Þú byrjar á því að sjá Sue (æskuvinkona Justins) í Intróinu að hlaupa um að leyta af Justin sem hefur lent í einhverjari smá uppákomu í ævintýraleik, í rauninni er einhver róni(ekki beinlýnis rétta skilgreininginn) að lemja hann fyrir að hafa rótað í ruslinu hjá honum í leit af “The Spirit Armor”(sem er í raun bara eithvað sett saman úr rusla tunnu(hehe)) :P.
Þessi ævintíra leikur var stofnað af honum og erki óvini Justins. ,,tek það fram að það er aðeins í upphafi leiksins sem einhver silly og barnalegur leikur Justins og Sue er í hama gangi :-) ” Erkióvinurinn heytir Gantz, en hann verður það nú bara í byrjun á þessum leik. Eftir…Ahemn vill nú ekki spilla mjög dramatískan söguþráð en…halltu áfram að lesa…:) …ókey þú ert semsé að lesa got…:) jamm, eftir Justin hveður móðir sína og faðir og afa (sem eru bara einhverjar mynd á vegg, mig minnir að allavega pabbin sé látinn í leiknum) þá fer hann um borð á stóru skipi sem er á leiðinni til The New World! Og það er aðeins upphaf á ævintýrunum sem Justin lendir í.
Umborð í skipinu kynnist Hann Feenu. Þeir sem hafa spilað mikið af RPG vita hvað gerist svo á milli þeirra og það kemur nú ekki á milli má er það?
Feena: Er vinsæl Adventurer í The New Parm, Hún á Tvíburasystur sem fór frá henni fyrir löngu og gekk í herinn. Foreldrar hennar Feenu eru bæði látin. Jahám! Aldursmismunur hennar og Justins er eitt ár, það er að segja er Fenna 15 ára.
Mullen: Þessi chareacter er kúl, eða verður seinna meir, ekki beinlýnis í “first appearence” :-) allavega, hann er sonur Baal’s (hann á eftir að koma fram seinna meir, bíddu bara og vertu rólegur. :-) ) og er líka General yfirGarlyle Hernum sem systur Feenu joinaði(Ohhh, mig langar svo til að blaðra hver hún er, það er hvort eð er svo áberandi :D)Hann er ungur maðr, 23 ára og mjög vinsæll hjá dömunum, hehe sem er býsna fyndið seinna í leiknum ;)
Baal: Sýðasti Characterinn sem ég ætla skrifa um er þessi gaur BAAL, nafn sem var algengt í Baldursgate, minnir mig :P Uhhhm, nóg um það. Baal er 48 ára gamall og er faðir Mullen’s, Hann er The Shogun eða Supreme Generall og ræður öllu, einsog þú gerir þetta og þú þetta á meðan ég ætla eiðileggja heiminn og blabla bla…en, nei reyndar er hann mjög vingjarnlegur karl, svona meðað við aðra vondakalla.
Það sem þessi leikur hefur uppá að bjóða annað en ferherntu graffíkina það er gamplayið og söguþráðurinn sem sannar að graffíkin er ekki alltaf endilega MUST.
Bardaga kerfið er snilld og var mjög nýtt á þessum tíma! Must Try leikur, þar sem hann er svo gamall :-)
PS: Ég mun gera frammhald af þessari grein ef hún fær góða dóma, en þar mun ég fjalla um Grandia 3. Þar sem mér fannst 2 ekki vera sérstakur, og ekki hef ég spilað Xtreme. Og það er Square sem mun frammleiða nr 3.
PSS: Afsakið fyrir alla þessa sviga, en þetta var bara svo langt að ég veit ekki hvort einhver nenni að lesa þetta, þessa vegna ætla ég að pása hér og sjá hvað gerist. STAY TUNED, FOR THE NEXT EPISODE! :D