Ég er 17 ára gamall kk sem á mér skemmtilegt líf …að minnsta kosti finnst mér það. Tilgangurinn með þessa grein er að deila um tölvusyki og fordoma
Þegar ég var litill gat ég ekki gert annað en að dreyma um að fá nes vinir mínir áttu hana og ég fékk hna stuttu síðar , frá þeim tíma breyttist líf mitt algjörlega ég var jú orðin tölvuáhugamaður. Núna í dag spila ég að minnsta kosti 3 tíma á dag
En það sem fer mest í taugarnar á mér er að sumir segja að ég sé tölvunörd og tölvusjúkur ..eru þessi orð til ? má ég þá ekki kalla fótbolta áhugamenn Fótbolta nörda eða bara Fótbolta sjúka?
Það sem fer í mig er að þessi orð eru bara notuð við tölvuáhugamenn
hvað er að því að finnast tölvur skemmtilegar ? Má ég ekki fíla mig í leiki eins og aðrir fíla hesta, bíla eða what ever .
Þetta eru bara fordomar gegn okkur tölvuáhugamönnum , orðið computer addict er ekki til annars má ég líka nota orðið sport addict,car addict osf .Margir halda að við( tölvugaurar) erum ljótir rauðhærðir bólugrafnir gleraugnaglámar en það er ekki satt.. Þeir sem koma inna þetta áhugamál eiga að vita að þetta sé áhugamal eins og öll hin .
Bíla áhugamal og Fótbolta áhugamal eru ekki ólík tölvuáhugamáli. Þeir eru alveg jafn miklir nördar og við .
Kk. Jester
p.s þetta er grein ekki senda það á kork.