Nintendo 64 emulator fyrir (modduð) Xbox. Kallast hann
Surreal64 og er sambland af 3 windows hermum, 1964,
Project64 og UltraHLE, sem tryggir hámarks compatability.
Verður þetta að teljast stærstu tíðindin í Xbox mod heiminum
síðustu mánuði og margir hafa beðið mjög spenntir.
Surreal64 er með mem- og rumblepack support, save state
og virtual memory sem gerir manni kleyft að spila stærri
leikina líka. Hann styður .zip ásamt öðrum þekktum endingum
eins og .v64 og .usa. Þegar maður ræsir leik verður maður
að velja hvern af þessum þrem ofangreindum hermum maður
notar, en þó er búið að prófa mikinn fjölda af leikjum og veljast
bestu stillingarnar sjálfkrafa fyrir þá leiki.
Viðmót Surreal64 er einkar glæsilegt og bíður default upp á
box-art fyrir alla (U) og (E) [!] leiki (alla nema asíska geri ég
ráð fyrir?) með því að athuga CRC1 viðkomandi leiks.
Official hjálp þráður á Xbox-scene er hér og hefur meiri
upplýngar:
http://forums.xbox-scene.com/index.php?act=ST&f=17&t= 151
721&s=2ef41cee88451f8b47a7752dfaab04b6
Hérna er svo compatibility listi sem er ennþá í mikillri vinslu:
http://forums.xbox-scene.com/index.php?act=ST&f=17&t= 151
033&s=2ef41cee88451f8b47a7752dfaab04b6
Eins og þið sjáið er slatti af leikjum rauðir (virka ekki). Að
emulata nýrri console eins og N64, Sega Saturn (ekki til á
Xbox og verður aldrei), PS1 (til á xbox) o.s.frv er engin
hægðarleikur. Leikjavélarnar verða alltaf meira advanced með
árunum sem gerir hermum mjög erfitt fyrir, það eru eflaust
fleiri ár í að við sjáum almennilegan PS2 hermi á PC t.d.
Eftir að hafa prófað Surreal64 sjálfur get ég þó sagt að þessi
hermir er mjög vel hepnaður. Mér tókst að draga konuna úr
Zelda í gær og við tókum leik í Mario Party sem gekk
algjörlega áfallalaust fyrir sig. Ég rétt prófaði nokkra aðra leiki
með góðum árangri. Þó er einn hængur á að joystikkið er
alltof viðkvæmt í sumum leikjum, þannig er Goldeneye nær
óspilanlegir að mínu mati. Þetta verður leyst mjög fljótlega
með nýrri útgáfu.
Ég get víst ekki bennt á slóð á Surreal64. Þrátt fyrir að vera frítt
er það forritað með source kóða sem Microsoft á. En ef þið
kíkið á #xbox.is á ircinu hjálpar eflaust einhver ef þið eruð í
vandræðum með að finna hann.
Orale vaddo!