Leikurinn Gerist í San Andreas (SA), California. Sú borg byggist af þrem stórum eyjum ásamt tveim minni. Persónan sem maður leikur er óþekkti gaurinn úr GTA 3 en núna er hann kominn með nafn. Chris Dela Questia. Edward Norton á að tala fyrir hann.
Þeir sem veita þér vinnu: Donald Love, 8-ball, Sandro Restifa (Kólumbískur eiturlyfjabarón), Inspector Rainwater (Lögga í SA, missionin hjá honum verða meira lögguleg), Chang wang (Triad foringi), Phil Cassidy, Col. Cortez (býr nú í SA eftir að hafa ferið frá VC \'86), Tommy Vercetti (býr á vel vörðu hóteli í SA ásamt Vercetti genginu), Dave Garret (vinur Chris), Pastor Richards (klikkaði gaurinn sem var alltaf í útvarpinu í VC þessi sem vildi byggja styttu sem hægt væri að fljúga á útí geim, er með sértrúarsöfnuð).
Farartæki: Kuruma, Smiley van, Formula 1 bíll, Dodo með alvöru vængi, PCJ 800, Sabre, Löggu freeway með hliðarkerru, her patriot (Hummer), A family van, Jet ski, FBI sedans (ef þú færð sex stjörnur í wanted meter kemur herþyrla í eftirförina)og sjúkraþyrla.
Vopn: hnújárn, hafnabolta kylfa, skammbyssa, chrome haglari, Mp5, handsprengjur, molotov eldsprengjur, Táragas, Ak-47, M4, Sniper Rifle, RPG og M60 vélbyssa.
Vona að þetta hafi svalað einhverju af forvitni ykkar um leikinn GTA 4 sem kemur í næstkomandi desembermánuði endilega svariði og segið hvað þið mynduð vilja hafa í næsta GTA leik….
Hæ