Sæl veriði
Þá er komið að uppgjöri áhugamálsins. Hér munu birtast
tölfræðilegar upplýsingar til að sýna hvernig áhugamálið gekk
fyrir sig á árinu. Árið hefur verið frekar sveiflukennt. Það byrjaði
vel, hægði svo á sér og greinafjöldinn jókst gríðarlega seinna
hluta ársins. Margt skemmtilegt hefur gerst á þessu ári, s.s.
tók ný stjórn við og allir úr þeirri gömlu eru horfnir. í nóvember
voru flettingarnar á áhugamálinu í kringum 59.000 en nú í des
eru þær 77.357 sem er met og gerir áhugamálið að því 9.
vinsælasta á hugavefnum (Að meðtöldu er forsíðan og egóið).
Greinafjöldi
Jan - 16 (9%)
Feb - 7 (4%)
Mars - 16 (9%)
Apríl - 11 (6,2%)
Maí - 11 (6,2%)
Júní - 9 (5,1%)
Júlí - 9 (5,1%)
Ágúst - 23 (13%)
September - 9(5,1%)
Oktober - 16 (9%)
Nóvember - 22 (12,5%)
Des - 28 (15,8%)
Flettingar
Óktober - 41.000 (rúmlega)
Nóvember - 59.000 (rúmlega)
Desember - 77.357 (nákvæmlega)
Samtals 177 greinar
Að lokum vil ég þakka ykkur fyrir góðar stundir á liðnu ári og
óska ykkur velfarnaðar á því nýja.
Takk fyri